Árstíðir senda frá sér nýja plötu

Svefns og vöku skil er önnur breiðskífa hljómsveitarinnar Árstíðir og inniheldur hún 12 lög sem voru samin á tveggja ára tímabili. Upptökur fóru fram í Hljóðrita í júní og júlí 2011 og sá Ólafur Arnalds um upptökustjórn. Hljómur Árstíða hefur tekið nokkrum breytingum frá því á fyrstu skífu sveitarinnar og eru útsetningar tilkomumeiri og lagasmíðar á köflum örlítið tilraunarkenndari.

One response to “Árstíðir senda frá sér nýja plötu”

  1. Hinrik Ólafsson says:

    Great Music by Ársidir

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.