Einfaldlega flókið

Hallgrímur Oddson hefur sent frá sér plötuna Einfaldlega Flókið og er nú hægt að heyra hana í heild sinni á gogogyoko. Hér eru á ferð veraldlegir mansöngvar klæddir í kántrí-skotna þjóðlagapoppbúninga (folk). Á plötunni er m.a. að finna meðfylgjandi lag sem kallast “360 gráður” og er það nokkuð snoturt og grípandi.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.