Rjómalagið 31.október: A-Cads – Down the Road

Suður-Afríska 60’s bílskúrsrokkbandið A-Cads átti a.m.k. einn megahittara í heimalandinu “Hungry for Love” en náði ekki að slá í gegn annars staðar í heiminum og varð bandið mjög skammlíft. Ég man ekkert hvar ég rakst fyrst á “Down the Road” en lagið hefur ítrekað fengið að hljóma í iTunes-inu mínu síðan. Það heitir í sinni upprunalegu útgáfu “(That Place) Down the Road a Piece” og er eftir lagahöfundinn og skemmtikraftinn Don Raye. The Rolling Stones, Chuck Berry og Jerry Lee Lewis hafa allir spreytt sig á laginu en engum tekist jafn vel til og A-Cads.

A-Cads – Down the Road

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

p.s. þessi útgáfa er reyndar frekar geggjuð líka.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.