Nýtt mixtape frá ritstjóra

Það hefur verið frekar rólegt hjá okkur hér á Rjómanum undanfarið sökum anna ritstjórnarmeðlima. Til að bæta lesendum okkar færsluskortinn henti ég í eitt einstaklega áheyrilegt mixtape með eðal 60’s og 70’s sýrupoppi og blúsaðri freak-folk stemmingu. Smellið bara á “play” og njótið.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.