Eldar – Fjarlægð nálægð

Út er komin fyrsta plata Elda en sveitin sú er samstarfsverkefni keflvíkingana Björgvins Ívars Baldurssonar og Valdimars Guðmundssonar. Platan inniheldur 10 lög og þar á meðal fyrstu smáskífuna “Bráðum burt”. Meðal þeirra sem koma fram á plötunni eru Stefán Örn Gunnlaugsson, Fríða Dís Guðmundsdóttir, Sigtryggur Baldursson, Védís Hervör Árnadóttir, Örn Eldjárn og Ragnhildur Gunnarsdóttir.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.