Öll Bítlalögin í einu

Hey, hversu mikið fílaru Bítlana? Nógu mikið til að hlusta á öll lögin í einu? Um daginn rakst ég á hljóðskrá þar sem einhver hefur tekið saman öll 226 lögin sem komu út með Bítlunum, sett þau saman  og stillt þau þannig af að þau enda á sama tíma. Það krefst mikils úthalds að komast í gegnum “lagið”. Eða eins og einn netverji sagði: ,,Þetta verður rosalega flókið undir lokin. En svoleiðis enduðu Bítlarnir líka.”

All Together Now – Everything the Beatles Ever Did

One response to “Öll Bítlalögin í einu”

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.