Tónlistin úr Backyard komin út

Árni Rúnar Hlöðversson bauð, eins og frægt er orðið, nokkrum vinum sínum til að halda tónleika í garðinum hjá sér og voru herlegheitin fest á filmu. Úr varð hin margfræga heimildamynd Backyard og nú er tónlistin úr myndinni komin út þar sem vinir Árna, sem m.a. telja listamenn á borð við múm, Reykjavík!, Retro Stefson, Borko, Prinspóló og Hjaltalín, komu fram auk FM Belfast sem Árni er sjálfur meðlimur í.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.