Nýtt lag frá Air – Beach House í heimsókn

Frakkarnir knáu í Air senda frá sér nýja breiðskífu í febrúar komandi og mun gripurinn heita Le Voyage Dans La Lune. Vísar nafnið til samnefndrar kvikmyndar Georges Méliès frá 1902, en platan mun vera óður til þessa meistaraverks þögla tímans.

Fyrsta sönglinum af skífunni var hleypt lausum í dag en þar heimsækir Victora Legrand úr Beach House tvíeykið. Lagið nefnist “Seven Stars og má hlusta á í handtækum spilara hér að neðan:

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.