Nú plata frá Togga

Meistari poppsins, sjálfur Toggi Popp, sendi nýverið frá sér nýja plötu sem kallast Wonderful Secrets. Hægt er að versla plötuna í öllum betri verslunum, þar sem tónlist er á annað borð seld, en einnig á Tónlist.is og Bandcamp en þar er hægt að kaupa svo nefndan “smart bundle” sem inniheldur fyrri plötu Togga Puppy, auk aukaefnisplötunnar Private Confessions and Clumsy Poetry.

Meðfylgjandi er svo eitt af bestu lögum plötunnar, upphafslagið “Let Them Bleed” en það ætti að vera baráttusöngur hverrar einustu mótmælahreyfingar í dag.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.