X-MAS 2011

Hermann Fannar Valgarðsson, betur þekktur sem Hemmi feiti á X-inu, féll frá langt fyrir aldur fram í byrjun nóvember. Til að heiðra minningu Hemma hafa allar helstu hljómsveitir landsins ákveðið að koma fram á X-mas, jólatónleikum X-ins977, sem haldnir verða í Kaplakrika þann 20. desember næstkomandi.

Meðal þeirra sem koma fram eru:

Mugison

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Dikta

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Of Monsters and Men

PollaPönk

Jón Jónsson

Ensími

auk Friðrik Dórs, Dr. Spock, Ourlives, Súrefni og Vicky.

Miðaverð er aðeins 2.000 krónur en allur ágóði af tónleikunum rennur í minningarsjóð Hemma.

Húsið opnar kl. 18.00 en tónleikarnir hefjast kl. 19.00.

Miðasala fer fram á Miði.is og í Maclandinu góða og í Brim á Laugavegi.

Ef þú kemst ekki af einhverri ástæðu eða langar að láta gott af þér leiða þá hefur styrktarreikningur verið stofnaður á nafni Loga Þórs Hermannssonar sonar Hemma.
Reikningur : 545-14-403403
Kennitala : 180507-3610

Látum gott af okkur leiða og höfum gaman af því.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.