Árslisti lesenda 2011

Nú sá tími árs að árslistar renna í hús hver af öðrum og eins og venjulega þá mun Rjóminn birta sinn lista hvað úr hverju …

… en Rjóminn hefur ekki síður áhuga á að vita hvað lesendum finnst og efnir því til lesendakönnunar þetta árið. Það eina sem þú þarft að gera er að velja þrjár bestu íslensku og erlendu plötur ársins 2011 og skrifa í formið hér að neðan. Hver veit svo nema einhver heppinn þátttakandi fái tónlistartengdan glaðning að launum …

Skilafrestur er til 27. desember og niðurstöður verða svo kunngjörðar öðru hvoru megin við áramótin!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.