Eldberg gefur út sína fyrstu plötu

Hljómsveitin Eldberg gaf nýverið út sína fyrstu hljómplötu sem einfaldlega ber nafn sveitarinn, en sveitin hefur verið starfrækt frá lokum árs 2008.

Platan hefur fengið góða dóma hér á landi og gaf Dr. Gunni henni t.a.m. 4 af 5 stjörnum. Platan hefur fengið góðar viðtökur á erlendum markaði og fékk hljómplatan t.d. gríðarlega góða umfjöllun í iO Pages magazine.

Eldbergið skrifaði undir samning hjá Sílenska útfgáfurisanum Mylodon Records sem gefur plötuna út á geisladisk. Mylodon Records er stæðsta útgáfufyrirtæki progg rocks í heiminum og er plata Eldbergs strákanna ein af þeirra stærstu útgáfum þetta árið og það í sérstökum viðhafnarbúningi. Platan hefur selst gífurlega vel um allan heim og hefur vinylútgáfan, sem inniheldur frítt niðurhal af hljómplötunni af gogoyoko, vakið mikla lukku meðal tónlistaráhugamanna.

Platan er fáanleg í öllum helstu hljómplötuverslunum landsins.

Eldberg – Ég er lífsins brauð

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.