Árslisti lesenda 2011

Þá er komið að því. Árslisti lesenda Rjómans er loksins tilbúinn. Fjöldinn allur af tillögum voru sendar inn og þrátt fyrir að tilnefningar voru fjölbreyttar þá voru úrslitin nokkuð afgerandi bæði á innlenda og erlenda listanum.

Líkt og á aðallista Rjómans þá stóð Bon Iver upp úr sem augljós sigurvegari á erlenda listanum en Mugison var jafnvel enn vinsælli hjá lesendum, og fékk nærri því helmingi fleiri stig en GusGus sem lentu í öðru sætinu á þeim íslenska.

 

Bestu plötur ársins að mati lesenda Rjómans

Íslenskar plötur

1. Mugison – Haglél
2. GusGus – Arabian Horse
3. HAM – Svik, harmur og dauði
4. Sóley – We Sink
5. Of Monsters And Men – My Head Is An Animal
6. Snorri Helgason – Winter Sun
7. Sólstafir – Svartir sandar
8. Sin Fang – Summer Echoes
9. Nolo – Nology
10. Björk – Biophilia

Erlendar plötur

1. Bon Iver – Bon Iver
2. PJ Harvey – Let England Shake
3. Radiohead – King of Limbs
4. tUnE-yArDs – W H O K I L L
5. The Black Keys – El Camino
6. Fleet Foxes – Helplessness Blues
7. Feist – Metals
8. Florence and the Machine – ceremonials
9.-10. Kurt Vile – Smoke Ring For My Halo
9.-10. St. Vincent – Strange Mercy

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.