Ameríkuævintýri Ævintýri Of Monsters and Men greint í þaula

Rjómverjinn Björgvin Ingi sem búsettur er í Chicago varð hugsi þegar hann sá að miðarnir á Ameríkutúr Of Monsters and Men seldust eins og heitar lummur. Í hverri borginni á fætur annarri seldust miðarnir upp og jafnvel tvisvar á örskömmum tíma því víða voru tónleikarnir fluttir á stærri staði til að mæta eftirspurn. Hvernig gat hljómsveit frá Íslandi sem enginn hafði séð áður selt urmul af tónleikamiðum í borgum þar sem allt er morandi af frábærum tónleikum? Hvernig í ósköpunum vissu allir þessir Ameríkanir af hljómsveitinni.

Björgvin spurði þessara og fleiri spurninga og tók sig til (í miðjum próflestri) og setti saman kynningu um ævintýri Of Monsters and Men í Ameríku sem nú er að finna á Slideshare. Kíkið á.

2 responses to “Ameríkuævintýri Ævintýri Of Monsters and Men greint í þaula”

  1. Dr. Gunni says:

    Frábært hjá þeim, en svo sem ekkert nýtt hér á ferð: Katsí lag sem fólk fílar = áhugi og vinsældir…

  2. […] Rjóminn: Ameríkuævintýri Ævintýri Of Monsters and Men greint í þaula Share this:TwitterFacebookLike this:LikeBe the first to like this post. This entry was posted in Contagion, Networks, Social Media, Tipping Points and tagged Bo Olafsson, Kellogg, Of Monsters and Men by pjlamberson. Bookmark the permalink. […]

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.