• facebook
  • soundcloud
  • twitter
  • youtube
  • mail

Cheek Mountain Thief

  • Birt: 28/03/2012
  • Höfundur:
  • Skoðanir: 0

Cheek Mountain Thief er spáný hljómsveit leidd af Mike Lindsay (úr Tunng) og inniheldur meðlimi sem eiga rætur að rekja til Húsavíkur (undan Kinnafjöllum) en þar var væntanleg plata hljómsveitarinnar tekin upp og samin. Cheek Mountain er væntanleg í búðir á næstu misserum á vegum Kimi Records og enska útgáfufélagsins Full Time Hobby. Meðal gesta á plötunni eru Mugison, Sin Fang, Mr. Silla og Kaffibarskórinn. Cheek Mountain Thief er svo á leið í tónleikaferð til að kynna plötuna, bæði um Ísland og svo Bretland.

Cheek Mountain Thief – Cheek Mountain

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Leave a Reply