RetRoBot sigraði Músiktilraunir

Selfoss-sveitin RetRoBot sigraði í gærkvöldi Músiktilraunir. Hljómsveitir kvöldsins sýndu allar sitt allra besta og var úrslitakvöldið ógleymanleg skemmtun fyrir troðfullt hús áhorfenda.

Eftir langt dómarahlé komu loks úrslit í hús en þau eru:

 1. Sæti: RetRoBot
 2. Sæti: Þoka
 3. Sæti: Funk That Shit!
 • Hljómsveit fólksins: White Signal
 • Gítarleikari Músíktilrauna er Reynir Snær Magnússon úr Funk that Shit!
 • Bassaleikari Músíktilrauna er Guðmundur Ingi Halldórsson úr Funk that Shit!
 • Hljómborðsleikari Músíktilrauna er Heimir Klemenzson úr Þoku
 • Söngvari Músíktilrauna er Agnes Björgvinsdóttir úr Þoku
 • Trommari Músíktilrauna er Sólrún Mjöll Kjartansdóttir úr White Signal
 • Rafheili Músíktilrauna er Daði Freyr Pétursson úr RetRoBot
 • Textagerð á íslensku er Lena Mist Skaptadóttir úr Ásjón

RetRoBot – Electric Wizard

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.