Meira með RetRoBot sigurvegurum Músiktilrauna

Selfoss-sveitin RetRoBot sem bar sigur úr bítum í Músiktilraunum nú um helgina ætlar sér greinilega að ná langt en nýverið sendi hún frá sér myndband við lagið “Lost”. Það verður spennandi að fylgjast með framvindu mála hjá sveitinni eftir Músiktilraunirnar og fróðlegt að sjá hvort hún nær með tærnar þar sem sigurvegarar síðasta árs hafa hælana nú.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.