Sometime sendir frá sér nýtt myndband

Hljómsveitin Sometime er um þessar mundir að fara að senda frá sér sína aðra plötu Music From the Motion Picture – Acid Make-Out. Á henni er að finna lagið “Mind Repair” og frumsýndi sveitin í gærkveldi myndband við lagið.

Myndbandinu er leikstýrt af Kyle DioRio en hann hefur undanfarin ár unnið sem kvikmyndgerðarmaður, grafískur hönnuður og ljósmyndari í Bandaríkjunum, Ítalíu og Spáni.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.