• facebook
  • soundcloud
  • twitter
  • youtube
  • mail

30 ára afmælistónleikar Rokks í Reykjavík

Í tilefni 30 ára afmælis hinnar sögufrægu heimildamyndar Friðriks Þórs Friðrikssonar Rokk í Reykjavík verða haldnir tónleikar á Gauknum þann 24. maí næstkomandi. Þar munu koma saman sveitirnar SuddenWeather Change, Q4U, Æla, Mosi Frændi, Morðingjarnir, Dr. Gunni, Hellvar og sjálft aðalnúmer kvöldsins Fræbbblarnir.

Hefjast tónleikarnir klukkan 20:00 stundvíslega og verður gestum boðið að leggja fram skítnar 1000 kr. sem aðgangseyri.

Dr. Gunni – Homosapiens

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Fræbbblarnir – False Death

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Hellvar – Ding an Sich

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Egill er ritstjóri Rjómans, vefhönnuður, bloggari, faðir, hundaeigandi og tónlistar- og fótboltaunnandi. Egill hefur m.a. setið í dómnefnd Kraums Tónlistarsjóðs, fagráði Airwaves og verið álitsgjafi um ýmislegt tengt tónlist og tengdum málefnum.

Leave a Reply