Jaðarsöngleikurinn Tickling Death Machine frumsýndur í Iðnó

Dansflokkurinn Shalala og hljómsveitirnar Lazyblood og Reykjavík! munu sýna jaðarsöngleikinn Tickling Death Machine í Iðnó föstudaginn 8. júní kl. 21:00. Um er að ræða Íslandsfrumsýningu en áður hefur þessi rómaði jaðarsöngleikur verið sýndur á Listahátíðum í Brussel og Orléans í Frakklandi. Miðasala verður á www.midi.is og hefst miðasala laugardaginn 12. maí næstkomandi.

Tickling Death Machine er samstarfsverkefni tveggja hljómsveita, dansara og fleira góðs fólks. Það er ekki tónleikar, það er ekki dansverk og það er ekki leikhús en á sama tíma er það allt þetta. Það er kannski eins konar andaglas þar sem áhorfendur hverfa á brott með bros á vör og hlýju í hjarta.

Lazyblood – Once upon a time (demo)

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Reykjavík! – Cats

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.