Reykjavík Music Mess haldin í annað sinn

Tónlistarhátíðin Reykjavík Music Mess verður haldin í annað sinn helgina 25. til 27. maí næstkomandi. Hátíðin mun fara fram á Faktorý Bar og Kex Hosteli. Meðal þeirra sem munu koma fram á hátíðinni eru Benni Hemm Hemm, Snorri Helgason, Jarse (FI), My Bubba & Mi (DK), Cheek Mountain Thief (UK/IS), Legend, Úlfur og fleiri.

Miðasala á hátíðina er hafin og fer hún fram á www.midi.is. Athugið að frítt verður inn á þá viðburði sem haldnir verða á Kex Hosteli.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.