Nýtt lag frá Útidúr

Hjómsveitin Útidúr sendi nýverið frá sér lagið “Grasping for air” sem verður að finna á væntanlegri plötu sem koma mun út nú í byrjun sumars. Þetta er fyrsta lag hljómsveitarinnar þar sem meðlimir Útidúrs sjá alfarið um upptökur og hljóðblöndun en mastering var hins vegar í höndum Sundlaugarvarðarins Birgis Jóns Birgissonar.

Útidúr – Grasping for air

Audio clip: Adobe Flash Player (version 9 or above) is required to play this audio clip. Download the latest version here. You also need to have JavaScript enabled in your browser.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.