Nýtt óútgefið efni frá múm

Hljómsveitina múm þarf vart að kynna fyrir íslenskum tónlistarunnendum en þessi ágæta sveit hefur nú sent frá sér nýja plötu með áður óútgefnu efni. Platan, sem inniheldur 15 óútgefin lög frá árunum 1998-2000, hefur hlotið nafnið Early Birds og fæst hún í forsölu eingöngu á gogoyoko fram til 1. júní.

Hér er sannarlega um hvalreka á strendur tónlistarunnenda að ræða.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.