Jaðarsöngleikurinn Tickling Death Machine

Eins og áður hefur komið fram hér á Rjómanum mun dansflokkurinn Shalala og hljómsveitirnar Lazyblood og Reykjavík! sýna jaðarsöngleikinn Tickling Death Machine í Iðnó föstudaginn 8. júní kl. 21:00.

Miðasala er sem fyrr á www.midi.is

Meðfylgjandi myndband fengum við sent frá aðstandendum sýningarinnar sem sýnir hverju sýningargestir eiga von á.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.