Lazyblood og Reykjavík! gefa út smáskífu með tónlistinni úr The Tickling Death Machine

Hljómsveitirnar Lazyblood og Reykjavík! hafa sent frá sér smáskífu í sameiningu með lögum sem er að finna í jaðarsöngleiknum The Tickling Death Machine, en hann hefur farið og fer enn sigurför um heiminn með sína öfgakenndu, en furðu raunverulegu, sýn á síðustu daga mannkyns. Lögin er aðeins fáanleg á tónlistarveitunni gogoyoko.

Nánar er fjallað um söngleikinn The Tickling Death Machine, hér að neðan.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.