Maestro

Maestro er splunkunýtt tónlistarverkefni sem leitt er af Stefáni nokkrum Ívarssyni. Þessi 21 árs gamli Reykvíkingur hefur undanfarin ár verið viðloðandi raftónlistarsenuna en einbeitir sér um þessar mundir aðallega að electro house og dubstep tónlist.

Meðfylgjandi remix er það fyrsta sem Stefán sendir frá sér undir listamannsnafninu Maestro og má hala laginu niður endursgjaldslaust í gegnum spilarann hér að neðan.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.