• facebook
  • soundcloud
  • twitter
  • youtube
  • mail

The What Cheer? Brigade á Faktorý – 19 manna brassveit frá USA

  • Birt: 20/08/2012
  • Höfundur:
  • Skoðanir: 0

Sunnudagskvöldið 26. ágúst mun brasssveitin The What Cheer? Brigade frá Providence, US koma fram á Faktorý. Þó þau séu alveg órafmögnuð þá spila brassararnir fjórtán og trommararnir fimm af mikilli ákefð og hamleysi, eins og hæfir hljómsveit frá noise-pönk-víginu Providence. Þau blanda saman ýmsum hefðum, Bollywood, Balkan, New Orleans jazzi, samba og hip-hopi. The New York Time sagði tónleika sveitarinnar uppörvunarsprengingu”.

Hljómsveitin höfðar jafnt til metalhausa og bænda, gamalla sem ungra, með fjörugum og sveittum flutningi á tónlist sem er utan hefðbundinnar flokkunar.

What Cheer? Brigade – Ja Helo

What Cheer? Brigade – Green Eyes

Leave a Reply