Nýtt myndband frá Vigri

Hljómsveitin Vigri sendi nýverið frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið “Animals” af frumburði þeirra Pink Boats, sem kom út í fyrra. Myndbandinu er leikstýrt af Ragnari Snorrasyni, sem hefur áður unnið með sveitinni að nokkrum verkefnum.

Ásamt því að vinna að þessu myndbandið hefur hljómsveitin Vigri verið iðin við upptökur á nýju efni sem og tónleikahald undirbúa piltarnir nú tveggja vikna tónleikaferð til Evrópu í byrjun október og er myndbandið einn liður í þeim unirbúningi.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.