• facebook
  • soundcloud
  • twitter
  • youtube
  • mail

Nýtt myndband frá Vigri

Hljómsveitin Vigri sendi nýverið frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið “Animals” af frumburði þeirra Pink Boats, sem kom út í fyrra. Myndbandinu er leikstýrt af Ragnari Snorrasyni, sem hefur áður unnið með sveitinni að nokkrum verkefnum.

Ásamt því að vinna að þessu myndbandið hefur hljómsveitin Vigri verið iðin við upptökur á nýju efni sem og tónleikahald undirbúa piltarnir nú tveggja vikna tónleikaferð til Evrópu í byrjun október og er myndbandið einn liður í þeim unirbúningi.

Egill er ritstjóri Rjómans, vefhönnuður, bloggari, faðir, hundaeigandi og tónlistar- og fótboltaunnandi. Egill hefur m.a. setið í dómnefnd Kraums Tónlistarsjóðs, fagráði Airwaves og verið álitsgjafi um ýmislegt tengt tónlist og tengdum málefnum.

Leave a Reply