Sólstafir senda frá sér annað smáskífulag Svartra Sanda

Eftir gríðarlega velgengni “Fjöru”, fyrsta smáskifulags Sólstafa af plötunni Svartir Sandar hefur bandið nú sent frá sér sína aðra smáskífu af áðurnefndri plötu. Lagið, sem heitir “Æra”, er nú aðgengilegt á heimasíðu bandsins Solstafir.net til ókeypis niðurhals.

Sólstafir eru þessa stundina á tónleikaferðalagi um Evrópu og koma þar fram á mörgum af helstu þungarokkshátíðum heims, en bandið hefur spilað á yfir 40 tónleikum á meginlandinu síðan í mars, auk nokkura vel valda tónleika á Íslandi.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.