• facebook
  • soundcloud
  • twitter
  • youtube
  • mail

My Brother is Pale

  • Birt: 25/08/2012
  • Höfundur:
  • Skoðanir: 0

My Brother is Pale er tiltölulega ný íslensk hljómsveit skipuð þeim Matthijs Van Issum, Ástvaldi Axel, Hannesi og Emil. Hljómsveitin hefur starfað í núverandi mynd síðan í október 2011. Í vor og sumar tók hljómsveitin upp fimm laga demo plötu sem nefnist DP#01. Á henni eru fjögur frumsamin lög auk ábreiðu af Tim Buckley laginu “Song to the Siren”.

Ásamt því að fylgja útgáfunni eftir með spilamennsku halda liðsmenn My Brother is Pale ótrauður áfram við tónlistarsköpun og upptökur, og áhugasamir mega því bíða spenntir eftir framhaldinu.

Leave a Reply