Myndband við lagið Snapshot Two með tónlistarmanninum Tonik

Í síðustu viku leit dagsins ljós myndband tekið upp á Indlandi, leikstýrt af Margret Seema Takyar við lagið “Snapshot Two” eftir íslenska tónlistarmanninn Tonik.

Tonik er Anton Kaldal Ágústsson. “Snaphot Two” er annað lagið í lagaröðinni Snapshots, en þar leggur Jóhann Kristinsson til raddir og Þórður Hermannsson selló. Von er á þriðja laginu innan skams á helsu stafrænu tónlistarveitum netsins. Hörður Már Bjarnason leggur þar til raddir og fylgja þar með endurhljóðblandanir eftir Orang Volante og Fybe:One.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.