Dynfari skrifar undir erlendan plötusamning

Íslenska svartmálmshljómsveitin Dynfari hefur skrifað undir plötusamning við ítalska útgáfurisann Aural Music. Samningurinn felur í sér samvinnu við undirfyrirtækið Code666 Records til tveggja ára. Önnur breiðskífa Dynfara, Sem Skugginn mun koma út á vegum þeirra núna í haust og verður því fagnað með góðum gestum, pompi og pragt á veglegum útgáfutónleikum þegar þar að kemur.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.