RetRoBot sendir frá sér Blackout EP

Hin efnilega selfoss-sveit RetRoBot sendi um helgina frá sér stuttskífuna Blackout. Er þetta það fyrsta sem sveitin sendir frá sér eftir að hafa unnið Músiktilraunir fyrr í ár. RetRoBot munu að sjálfsöðgu koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni sem hefst í lok næsta mánaðar.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.