Ojba Rasta sendir frá sér sína fyrstu plötu

Íslenska gæðareggae sveitin Ojba Rasta sendir frá sér sína fyrstu plötu á þriðjudaginn n.k. Platan, sem er samnefnd sveitinni, hefur verið í vinnslu í þó nokkurn tíma og hafa landsmenn fengið að heyra 3 lög af plötunni á öldum ljósvakans. Lögin “Baldursbrá” og “Jolly Good” hafa lagst vel í landann og nú síðast er lagið lagið “Hreppstjórinn” farið að heyrast.

Platan kemur út á vegum Record Records og verður hún fáanleg bæði á CD og vínyl. Forsala hefst í dag á stafrænni útgáfu á plötunni hjá Gogoyoko.com

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.