Nýtt lag frá Good Moon Deer

Hljómsveitin Good Moon Deer hefur sent frá sér sitt annað lag sem nefnist einfaldlega “Black”. Það er, eins og fyrsta lagið “Blur”, frítt og aðgengilegt til niðurhals á síðu sveitarinnar: www.goodmoondeer.com

Good Moon Deer mun spila í fyrsta sinn á Iceland Airwaves hátíðinni í ár, en mikill spenningur hefur verið að myndast í kringum bandið undanfarna mánuði.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.