Hljómsveitin Headlight gefur út sína fyrstu smáskífu

Hljómsveitin Headlight er glænýtt elektrónískt rokkdúó sem nýlega gaf út sína fyrstu smáskífu sem ber titilinn “Not Tired”. Breiðskífa mun vera væntanleg en dúóið hefur eitt tæplega einu og hálfu ári í að taka upp og semja efni fyrir hana. Headlight er mönnuð af þeim Svani Herbertssyni – Söngur/hljómborð og Björgvini Atla Snorrasyni – Gítar.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.