Just Another Snake Cult remixuð

Í vor greindi Rjóminn frá fjórðu plötu Just Another Snake Cult sem nefndist Birds Carried Your Song Through the Night. Þótti platan töluvert ólík fyrri verkum sveitarinnar en á henni var að finna synthadrifið og draumkennt naumhyggjupopp. Nú hefur platan verið remixuð af nokkrum valinkunnum listamönnum, innlendum sem erlendum, og fæst hún frjáls til niðurhals á Bandcamp.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.