Gímaldin og HEK í Eurovision

Jaðarpoppararnir Gímaldin Magíster og HEK vinna um þessar mundir að elektró plötu. Tvö laganna þótti þeim það áheyrileg að þeir ákváðu að senda þau í forkeppni Eurovision. Því miður sá dómnefnd ekki ástæðu til að leyfa lögunum að fara áfram í aðalkeppnina og er það miður. Þessir úrvals poppslagarar hljóma hér að neðan, í öllu sínu veldi, Eurovision aðdáendum til ánægju og yndisauka.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.