• facebook
  • soundcloud
  • twitter
  • youtube
  • mail

Lay Low túrar með Daughter í Bretlandi

  • Birt: 28/11/2012
  • Höfundur:
  • Skoðanir: 0

Breska hljómsveitin Daughter tilkynnti á Facebook síðu sinni í gær að þau hefðu valið Lay Low til að opna fyrir sig á tónleikaferð þeirra um Bretland nú í janúar. Í tilkynningunni segir að þau séu ákaflega ánægð að tilkynna að dásamlega Lay Low frá Íslandi fari með þeim á tónleikaferðalagið.

Lay Low sendi nýverið frá sér smáskífuna “The Backbone” sem hljómað hefur á vinsældalista Rásar 2.

Leave a Reply