Star Wars í Hörpunni

Í kvöld og á morgun mun Sinfóníuhljómsveit Íslands flytja tónlistina úr Star Wars kvikmyndunum eftir John Williams. Þennan viðburð ætti enginn aðdáandi kvikmyndatónlistar að láta fram hjá sér fara. Hver myndi annars ekki vilja sitja undir tónum sem þeim sem heyrast hér að neðan?

Miðasala fer fram í Hörpunni.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.