Dagur íslenskrar tónlistar

Í dag, föstudaginn 30. nóvember, er Dagur Íslenskrar Tónlistar. Tónlistarárið í ár er eitt það besta í manna minnum og verður að segjast að sjaldan eða aldrei hefur úrval góðra íslenskra platna verið jafn ríkulegt og í ár.

Tónlistargúrú íslands, sjálfur Dr. Gunni, hefur tekið saman nokkur af bestu íslensku lögum ársins og er það einkar viðeigandi á þessum ágæta degi að hlíða á herlegheitin.

Bestu lög ársins 2012 að mati Dr. Gunna, fyrsti hluti

Bestu lög ársins 2012 að mati Dr. Gunna, annar hluti

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.