Ný plata frá Samúel Jón Samúelsson Big Band

Samúel Jón Samúelsson Big Band sendir frá sér sína 4. hljómplötu stútfulla af sjóðandi hrynheitri músík. Tónlistin sem er eftir Samúel er undir áhrifum frá Nígerísku Afróbíti, Eþíópískum jazzi, brasilískum samba töktum, bandarísku funki og stórsveitarjazzi blandað við íslenska veðursveiflu og eyjaskeggja þrjósku.

Platan, sem heitir 4 hliðar, mun koma á 2 vinilplötum annars vegar og 2 geisladiskum hins vegar og hefur 4 album cover.

Útgáfutónleikar verða í Gamla Bíó fimmtudag 20.12. árið 2012 kl 20:12
miðasala á www.midi.is

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.