Ókeypis niðurhal hjá Mikael Lind

Mikael Lind

Raftónlistarmaðurinn Mikael Lind var að endurhljóðblanda plötu sína frá 2004, sem nefnist After Summer Comes Fall, og er meira hrein raftónlist en nýjustu “folktronica” plöturnar hans. Mikael hefr ákveðið, svona í anda Jólanna, að gefa hana ókeypis á Bandcamp fyrir áhugasama.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.