Evulög er samvinnuverkefni þeirra Gímaldins (Gísla Magnússonar) og Evu Hauksdóttur. Tónlistin er eftir neðanjarðarpopparann Gímaldin en textarnir eftir Evu. Ýmsir listamenn koma fram á plötunni og má þar m.a. nefna Megas, Láru Sveinsdóttur, Karl Hallgrímsson og Rúnar Þór.
Evulög
- Birt: 14/01/2013
- Höfundur: Egill Harðar
- Skoðanir: 0
Egill Harðar
Egill er ritstjóri Rjómans, vefhönnuður, bloggari, faðir, hundaeigandi og tónlistar- og fótboltaunnandi. Egill hefur m.a. setið í dómnefnd Kraums Tónlistarsjóðs, fagráði Airwaves og verið álitsgjafi um ýmislegt tengt tónlist og tengdum málefnum.