Stafrænn Hákon sendir frá sér Pramma á geisladisk í takmörkuðu upplagi

Stafrænn Hákon - PrammiPlatan Prammi, sem Stafrænn Hákon gaf út rétt fyrir Jól á gogoyoko, er nú loks fáanleg á geisladiks en í takmörkuðu upplagi þó. Platan inniheldur 13 stúfa sem voru tekin upp af Ólafi Josephssyni forsprakka Stafræns Hákons. Ólafur hefur frá því 2001 verið iðinn við kolan og gefið út fjöldan allan af plötum ýmist sem Stafrænn Hákon, Per:Segulsvið, Calder og er einnig meðlimur í hini frábæru sveit Náttfari sem gaf út minnistæða plötu á síðasta ári.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.