Sólstafir í borg óttans

Sólstafir

Sólstafir halda tónleika laugardaginn 26. janúar á Gauki á Stöng. Þetta eru fyrstu tónleikarnir sem hljómsveitin heldur undir sínum eigin formerkjum síðan fyrir tæpu ári síðan, og þeir síðustu áður en þeir leggja af stað í Evróputúr. Vinna við næstu plötu er nú í fullum gangi.

Tónleikarnir hefjast klukkan 22.00 og er aðgangseyrir er 1500 kr. Hljómsveitin Kontinuum hitar upp.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.