ADHD 3 og 4

ADHD

Hljómsveitin ADHD, sem skipuð er nokkrum fremstu tónlistarmönnum landsins, gaf á síðasta ári út plöturnar ADHD3 og ADHD4. Upptökur fóru fram í Logalandi í ágúst og áttu upphaflega að vera fyrir eina plötu en sköpunargleðin var greinilega slík að úr varð efni í tvær plötur.

Lögin af plötunum má nú heyra í heild sinni á gogoyoko og eru lesendur hvattir til að kynna sér þau, þó ekki væri nema til að næra sálartetrið á smá djassi.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.