Lady Boy Records

Lady Boy Records er ný íslensk plötuútgáfa sem þeir Frímann Ísleifur Frímannsson og Nicolas Kunysz stofnuðu fyrir um meira en ári síðan. Út er komin á vegum útgáfunnar safnplata sem nefnist einfaldlega Lady Boy Records 001 en á henni er að finna lög eftir listamenn á borð við Ghostigital, Krumma, Bix, Úlf, Rafstein og Futuregrapher.

Heyra má dýrðina í heild sinni hér að neðan.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.