Tónleikar næstu daga

Fjöldamargir tónleikar eru á döfinni þessa helgina. Hérna er einfaldur listi tekinn saman í fljótheitum. Endilega látið okkur vita af fleiri tónleikum í athugasemdakerfinu.

7-9. mars – Reykjavik Folk Festival – KEX Hostel – Dagskrá
7. mars – Hemmi og Valdi – Unnur Sara og dj. flugvél og geimskip – Frítt – Facebook
7. mars – Cafe Haiti – Heiða og Búddabítlarnir – Frítt – Facebook
7. mars – Gaukur á Stöng – Alchemia, Why not Jack? – Frítt – Facebook
7. mars – BAR 11 – World Narcosis, Klikk – Frítt – Facebook
8. mars – Gaukur á Stöng – Project Lonewolf útgáfutónleikar, Noise, We made God – Frítt – Facebook
8. mars – Faktorý – Árstíðir, 1860, Hjalti Þorkelsson – 1500 kr. – Facebook
8. mars – Faktorý – GP! og Kippi Kanínus – 1000 kr. – Facebook
8. mars – VOLTA – Dream Central Station, Nolo, Oyama – 1000 kr. – Facebook
8. mars – Bar 11 – Trust the Lies útgáfutónleikar, Mercy Buckets, Moldun – Frítt – Facebook
8. mars – Dillon – Low Roar – Frítt – Facebook
9. mars – Dillon – Lockerbie – Frítt – Facebook
9. mars – Gaukur á Stöng – Skálmöld
9. mars – Bar 11 – Leaves – Facebook
9. mars – Íslenski Rokkbarinn – Mercy Buckets, We made God, Sushi Submarine – Frítt – Facebook

6 responses to “Tónleikar næstu daga”

 1. THoranna Bjornsdottir says:

  hér vantar tónleika sem haldnir verða á föstudagskvöldið á Faktorý.
  GP! & Kippi Kaninus á Faktorý föstudagskvöldið 8. mars.
  https://www.facebook.com/events/126649270851470/

 2. Magnús Hákon Axelsson says:

  Takk fyrir það, bætti því við

 3. ÓJS says:

  Vantar ekki Reykjavik Folk Festival þarna …

 4. Magnús Hákon Axelsson says:

  Alveg rétt ÓJS, búinn að laga

 5. arnljótur says:

  Svo eru dj flugvél og geimskip og Unnur Sara á Hemma og Valda í kvöld.
  http://www.facebook.com/events/141658739335580/?fref=ts
  Krystal Carma og The Cosmic Cowboy DJ set eftir það.
  http://www.facebook.com/events/433411796734063/

 6. Magnús Hákon Axelsson says:

  takk, ég set inn dj. flugvél og geimskip

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.