Arnþrúður

Arnþrúður

Í gær kom út maxi singullinn “Arnþrúður” með tónlistarmanninum Skurken. Verkið inniheldur endurgerðir eftir mörgum af vinsælustu raftónlistarmönnum landsins, m.a. Ruxpin, Futuregrapher, Tanya & Marlon ofl. “Arnþrúður” er tekin af plötunni Gilsbakki, sem kom út árið 2011 og fékk frábæra dóma – bæði hér heima og erlendis. Hægt er að nálgast “Arnþrúði” á vefsvæði Möller Records – gegn því að viðkomandi tvíti um hana eða pósti á facebook.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Connect with Facebook

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.